Mývó ehf

1. Jóladagur

Fyrsti jóladagur var eins og venjulega notuð til að hita upp fyrir hina árlegu bobbkepni fjölskyldunnar. Einnig mikið borðað, smá lestur auk útivistar fyrir þá sem nenntu að fara út.

Óskar og Hildur tóku æfingu með einum leik, meðan ég sótti Hauk frá Oslo. Þetta er hálfgert svindl, en var látið liggja milli hluta eftir athugasemd frá mér.

Ég var keppnisstjóri og lagði til Gamaldags aðferð við að skrifa miða með nöfnum keppenda og leggja í skál. Óskar átti að sjá um það. Hann fór straks í símann eitthvað að fikta. Jeg varð þvi að skrifa miðana og kallaði á drenginn til að draga. Þá kom hann með Farsíma slembi hjól slemb sem dró okkur í dilka. Gruppa 1 var Hildur Kristinn og Haukur, og gruppa 2 Oskar Anders og Albert, sem var með í fyrsta skiptið. Sigþrúður var ekki með þar sem ekki var hægt að setja 7 þáttakendur i 2 jafn störar gruppur.