Dagbókarfærslur 2025

I uppáhaldi hjá mér

28. Mars 2025

Við Elliðavatn

Á göngu minni meðfram elliðavatni sá þennan gríðarstóra sten.

2. Mars 2025

Fljótshlíð

Nauthúsagil og fljótshlíð austan Rangár var markmið dagsins

1. mars 2025

Hjá Ragnari og Addy

Við skemtum okkur vel í tveggja sólhringa heimsókn í Hveragerði.

Sending av himnum Ofan

Gálgahraun 2

Þessar myndir sendi Hreinn mér sem sönnun þess að Gálgahraun hafi upp á meira að bjóða en hraunið í Mývatnssveit.

27. Febrúar 2025

Gálgahraun

I dag var farið í Gálgahraun meðan Mamma var hjá hérgreiðslukonu.

Rúmur klukkutími. Skýfar var ansi ógnandi til vesturs off suðvesturs. Ágætis hiti til gaunguferða.

26. Februar 2025

Geldingarnes

Eftir stutta dvöl í Kringlunni (skókaup) var gengið út á Geldingranes.

Ákaflega fallegt veður.. Svo keirðum við framhjá Hafravatni og heim á Norðlingaholt

25. Febrúar 2025

Grótta

Fór út í Gróttu að skoða. Slapp létt til baka þó að hækkað hefði talsvert í sjónum

24. febrúar 2025

Við Ellidavatn

Gekk kringum Elliðavatn. Sá þetta himnahlið á leiðinni